Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Proverbs

8

1La sapienza non grida ella? e l’intelligenza non fa ella udire la sua voce?
1Heyr, spekin kallar og hyggnin lætur raust sína gjalla.
2Ella sta in piè al sommo dei luoghi elevati, sulla strada, ai crocicchi;
2Uppi á hæðunum við veginn, þar sem göturnar kvíslast _ stendur hún.
3grida presso le porte, all’ingresso della città, nei viali che menano alle porte:
3Við hliðin, þar sem gengið er út úr borginni, þar sem gengið er inn um dyrnar, kallar hún hátt:
4"Chiamo voi, o uomini principali, e la mia voce si rivolge ai figli del popolo.
4Til yðar, menn, tala ég, og raust mín hljómar til mannanna barna.
5Imparate, o semplici, l’accorgimento, e voi, stolti, diventate intelligenti di cuore!
5Þér óreyndu, lærið hyggindi, og þér heimskingjar, lærið skynsemi.
6Ascoltate, perché dirò cose eccellenti, e le mie labbra s’apriranno a insegnar cose rette.
6Hlýðið á, því að ég tala það sem göfuglegt er, og varir mínar tjá það sem rétt er.
7Poiché la mia bocca esprime il vero, e le mie labbra abominano l’empietà.
7Því að sannleika mælir gómur minn og guðleysi er viðbjóður vörum mínum.
8Tutte le parole della mia bocca son conformi a giustizia, non v’è nulla di torto o di perverso in esse.
8Einlæg eru öll orð munns míns, í þeim er ekkert fals né fláræði.
9Son tutte piane per l’uomo intelligente, e rette per quelli che han trovato la scienza.
9Öll eru þau einföld þeim sem skilning hefir, og blátt áfram fyrir þann sem hlotið hefir þekkingu.
10Ricevete la mia istruzione anziché l’argento, e la scienza anziché l’oro scelto;
10Takið á móti ögun minni fremur en á móti silfri og fræðslu fremur en úrvals gulli.
11poiché la sapienza val più delle perle, e tutti gli oggetti preziosi non la equivalgono.
11Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á við hana.
12Io, la sapienza, sto con l’accorgimento, e trovo la scienza della riflessione.
12Ég, spekin, er handgengin hyggindunum og ræð yfir ráðdeildarsamri þekking.
13Il timore dell’Eterno è odiare il male; io odio la superbia, l’arroganza, la via del male e la bocca perversa.
13Að óttast Drottin er að hata hið illa, drambsemi og ofdramb og illa breytni og fláráðan munn _ það hata ég.
14A me appartiene il consiglio e il buon successo; io sono l’intelligenza, a me appartiene la forza.
14Mín er ráðspekin og framkvæmdarsemin, ég er hyggnin, minn er krafturinn.
15Per mio mezzo regnano i re, e i principi decretano ciò ch’è giusto.
15Fyrir mína hjálp ríkja konungarnir og úrskurða höfðingjarnir réttvíslega.
16Per mio mezzo governano i capi, i nobili, tutti i giudici della terra.
16Fyrir mína hjálp stjórna stjórnendurnir og tignarmennin _ allir valdsmenn á jörðu.
17Io amo quelli che m’amano, e quelli che mi cercano mi trovano.
17Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita mín, finna mig.
18Con me sono ricchezze e gloria, i beni permanenti e la giustizia.
18Auður og heiður eru hjá mér, ævagamlir fjármunir og réttlæti.
19Il mio frutto e migliore dell’oro fino, e il mio prodotto val più che argento eletto.
19Ávöxtur minn er betri en gull og gimsteinar og eftirtekjan eftir mig betri en úrvals silfur.
20Io cammino per la via della giustizia, per i sentieri dell’equità,
20Ég geng á götu réttlætisins, á stigum réttarins miðjum,
21per far eredi di beni reali quelli che m’amano, e per riempire i loro tesori.
21til þess að gefa þeim sanna auðlegð, er elska mig, og fylla forðabúr þeirra.
22L’Eterno mi formò al principio de’ suoi atti, prima di fare alcuna delle opere sue, ab antico.
22Drottinn skóp mig í upphafi vega sinna, á undan öðrum verkum sínum, fyrir alda öðli.
23Fui stabilita ab eterno, dal principio, prima che la terra fosse.
23Frá eilífð var ég sett til valda, frá upphafi, áður en jörðin var til.
24Fui generata quando non c’erano ancora abissi, quando ancora non c’erano sorgenti rigurgitanti d’acqua.
24Ég fæddist áður en hafdjúpin urðu til, þá er engar vatnsmiklar lindir voru til.
25Fui generata prima che i monti fossero fondati, prima ch’esistessero le colline,
25Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég,
26quand’egli ancora non avea fatto né la terra né i campi né le prime zolle della terra coltivabile.
26áður en hann skapaði völl og vengi og fyrstu moldarkekki jarðríkis.
27Quand’egli disponeva i cieli io ero là; quando tracciava un circolo sulla superficie dell’abisso,
27Þegar hann gjörði himininn, þá var ég þar, þegar hann setti hvelfinguna yfir hafdjúpið,
28quando condensava le nuvole in alto, quando rafforzava le fonti dell’abisso,
28þegar hann festi skýin uppi, þegar uppsprettur hafdjúpsins komust í skorður,
29quando assegnava al mare il suo limite perché le acque non oltrepassassero il suo cenno, quando poneva i fondamenti della terra,
29þegar hann setti hafinu takmörk, til þess að vötnin færu eigi lengra en hann bauð, þegar hann festi undirstöður jarðar.
30io ero presso di lui come un artefice, ero del continuo esuberante di gioia, mi rallegravo in ogni tempo nel suo cospetto;
30Þá stóð ég honum við hlið sem verkstýra, og ég var yndi hans dag hvern, leikandi mér fyrir augliti hans alla tíma,
31mi rallegravo nella parte abitabile della sua terra, e trovavo la mia gioia tra i figliuoli degli uomini.
31leikandi mér á jarðarkringlu hans, og hafði yndi mitt af mannanna börnum.
32Ed ora, figliuoli, ascoltatemi; beati quelli che osservano le mie vie!
32Og nú, þér yngismenn, hlýðið mér, því að sælir eru þeir, sem varðveita vegu mína.
33Ascoltate l’istruzione, siate savi, e non la rigettate!
33Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir, og látið hann eigi sem vind um eyrun þjóta.
34Beato l’uomo che m’ascolta, che veglia ogni giorno alle mie porte, che vigila alla soglia della mia casa!
34Sæll er sá maður, sem hlýðir mér, sem vakir daglega við dyr mínar og geymir dyrastafa minna.
35Poiché chi mi trova trova la vita, e ottiene favore dall’Eterno.
35Því að sá sem mig finnur, finnur lífið og hlýtur blessun af Drottni.En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.
36Ma chi pecca contro di me, fa torto all’anima sua; tutti quelli che m’odiano, amano la morte".
36En sá sem missir mín, skaðar sjálfan sig. Allir þeir, sem hata mig, elska dauðann.