1Celebrate l’Eterno, perch’egli è buono, perché la sua benignità dura in eterno!
1Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
2Così dicano i riscattati dall’Eterno, ch’egli ha riscattati dalla mano dell’avversario
2Svo skulu hinir endurleystu Drottins segja, þeir er hann hefir leyst úr nauðum
3e raccolti da tutti i paesi, dal levante e dal ponente, dal settentrione e dal mezzogiorno.
3og safnað saman úr löndunum, frá austri og vestri, frá norðri og suðri.
4Essi andavano errando nel deserto per vie desolate; non trovavano città da abitare.
4Þeir reikuðu um eyðimörkina, um veglaus öræfin, og fundu eigi byggilegar borgir,
5Affamati e assetati, l’anima veniva meno in loro.
5þá hungraði og þyrsti, sál þeirra vanmegnaðist í þeim.
6Allora gridarono all’Eterno nella loro distretta, ed ei li trasse fuori dalle loro angosce.
6Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann bjargaði þeim úr angist þeirra
7Li condusse per la diritta via perché giungessero a una città da abitare.
7og leiddi þá um slétta leið, svo að þeir komust til byggilegrar borgar.
8Celebrino l’Eterno per la sua benignità, e per le sue maraviglie a pro dei figliuoli degli uomini!
8Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
9Poich’egli ha saziato l’anima assetata, ed ha ricolmato di beni l’anima affamata.
9því að hann mettaði magnþrota sál og fyllti hungraða sál gæðum.
10Altri dimoravano in tenebre e in ombra di morte, prigionieri nell’afflizione e nei ferri,
10Þeir sem sátu í myrkri og niðdimmu, bundnir eymd og járnum,
11perché s’erano ribellati alle parole di Dio e aveano sprezzato il consiglio dell’Altissimo;
11af því að þeir höfðu þrjóskast við orðum Guðs og fyrirlitið ráð Hins hæsta,
12ond’egli abbatté il cuor loro con affanno; essi caddero, e non ci fu alcuno che li soccorresse.
12svo að hann beygði hug þeirra með mæðu, þeir hrösuðu, og enginn liðsinnti þeim.
13Allora gridarono all’Eterno nella loro distretta, e li salvò dalle loro angosce;
13Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra,
14li trasse fuori dalle tenebre e dall’ombra di morte, e ruppe i loro legami.
14hann leiddi þá út úr myrkrinu og niðdimmunni og braut sundur fjötra þeirra.
15Celebrino l’Eterno per la sua benignità, e per le sue maraviglie a pro dei figliuoli degli uomini!
15Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
16Poich’egli ha rotte le porte di rame, e ha spezzato le sbarre di ferro.
16því að hann braut eirhliðin og mölvaði járnslárnar.
17Degli stolti erano afflitti per la loro condotta ribelle e per le loro iniquità.
17Heimskingjar, er vegna sinnar syndsamlegu breytni og vegna misgjörða sinna voru þjáðir,
18L’anima loro abborriva ogni cibo, ed eran giunti fino alle porte della morte.
18þeim bauð við hverri fæðu og voru komnir nálægt hliðum dauðans.
19Allora gridarono all’Eterno nella loro distretta, e li salvò dalle loro angosce.
19Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, hann frelsaði þá úr angist þeirra,
20Mandò la sua parola e li guarì, e li scampò dalla fossa.
20hann sendi út orð sitt og læknaði þá og bjargaði þeim frá gröfinni.
21Celebrino l’Eterno per la sua benignità, e per le sue maraviglie a pro dei figliuoli degli uomini!
21Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
22Offrano sacrifizi di lode, e raccontino le sue opere con giubilo!
22og færa þakkarfórnir og kunngjöra verk hans með fögnuði.
23Ecco quelli che scendon nel mare su navi, che trafficano sulle grandi acque;
23Þeir sem fóru um hafið á skipum, ráku verslun á hinum miklu vötnum,
24essi veggono le opere dell’Eterno e le sue maraviglie nell’abisso.
24þeir hafa séð verk Drottins og dásemdir hans á djúpinu.
25Poich’egli comanda e fa levare il vento di tempesta, che solleva le onde del mare.
25Því að hann bauð og þá kom stormviðri, sem hóf upp bylgjur þess.
26Salgono al cielo, scendono negli abissi; l’anima loro si strugge per l’angoscia.
26Þeir hófust til himins, sigu niður í djúpið, þeim féllst hugur í neyðinni.
27Traballano e barcollano come un ubriaco, e tutta la loro saviezza vien meno.
27Þeir römbuðu og skjögruðu eins og drukkinn maður, og öll kunnátta þeirra var þrotin.
28Ma, gridando essi all’Eterno nella loro distretta, egli li trae fuori dalle loro angosce.
28Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, og hann leiddi þá úr angist þeirra.
29Egli muta la tempesta in quiete, e le onde si calmano.
29Hann breytti stormviðrinu í blíðan blæ, svo að bylgjur hafsins urðu hljóðar.
30Essi si rallegrano perché si sono calmate, ed ei li conduce al porto da loro desiderato.
30Þá glöddust þeir, af því að þær kyrrðust, og hann lét þá komast í höfn þá, er þeir þráðu.
31Celebrino l’Eterno per la sua benignità, e per le sue maraviglie a pro dei figliuoli degli uomini!
31Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
32Lo esaltino nell’assemblea del popolo, e lo lodino nel consiglio degli anziani!
32vegsama hann á þjóðarsamkomunni og lofa hann í hóp öldunganna.
33Egli cambia i fiumi in deserto, e le fonti dell’acqua in luogo arido;
33Hann gjörir fljótin að eyðimörk og uppsprettur að þurrum lendum,
34la terra fertile in pianura di sale, per la malvagità de’ suoi abitanti.
34frjósamt land að saltsléttu sakir illsku íbúanna.
35Egli cambia il deserto in uno stagno, e la terra arida in fonti d’acqua.
35Hann gjörir eyðimörkina að vatnstjörnum og þurrlendið að uppsprettum
36Egli fa quivi abitar gli affamati ed essi fondano una città da abitare.
36og lætur hungraða menn búa þar, að þeir megi grundvalla byggilega borg,
37Vi seminano campi e vi piantano vigne, e ne raccolgono frutti abbondanti.
37sá akra og planta víngarða og afla afurða.
38Egli li benedice talché moltiplicano grandemente, ed egli non lascia scemare il loro bestiame.
38Og hann blessar þá, svo að þeir margfaldast stórum og fénað þeirra lætur hann eigi fækka.
39Ma poi sono ridotti a pochi, umiliati per l’oppressione, per l’avversità e gli affanni.
39Og þótt þeir fækki og hnígi niður sakir þrengingar af böli og harmi,
40Egli spande lo sprezzo sui principi, e li fa errare per deserti senza via;
40þá hellir hann fyrirlitning yfir tignarmenn og lætur þá villast um veglaus öræfi,
41ma innalza il povero traendolo dall’afflizione, e fa moltiplicar le famiglie a guisa di gregge.
41en bjargar aumingjanum úr eymdinni og gjörir ættirnar sem hjarðir.
42Gli uomini retti lo vedono e si rallegrano, ed ogni iniquità ha la bocca chiusa.
42Hinir réttvísu sjá það og gleðjast, og öll illska lokar munni sínum.Hver sem er vitur, gefi gætur að þessu, og menn taki eftir náðarverkum Drottins.
43Chi è savio osservi queste cose, e consideri la benignità dell’Eterno.
43Hver sem er vitur, gefi gætur að þessu, og menn taki eftir náðarverkum Drottins.