1Da tok Bildad fra Suah til orde og sa:
1Þá svaraði Bildad frá Súa og sagði:
2Når vil I dog engang sette en grense for eders ord? Bli først forstandige, så kan vi tale sammen.
2Hversu lengi ætlið þér að halda áfram þessu orðaskaki? Látið yður segjast, og því næst skulum vér talast við.
3Hvorfor er vi aktet som fe? Hvorfor er vi urene i eders øine?
3Hvers vegna erum vér metnir sem skepnur, orðnir heimskir í yðar augum?
4Å du som sønderriver dig selv din vrede! Mon jorden for din skyld skal lates øde, og en klippe rokkes fra sitt sted?
4Þú, sem tætir sjálfan þig sundur í reiði þinni, _ á jörðin þín vegna að fara í auðn og bjargið að færast úr stað sínum?
5Like fullt skal den ugudeliges lys utslukkes, og hans ilds lue skal ikke skinne.
5Ljós hins óguðlega slokknar, og logi elds hans skín ekki.
6Lyset skal formørkes i hans telt og hans lampe utslukkes over ham.
6Ljósið myrkvast í tjaldi hans, og það slokknar á lampanum yfir honum.
7Hans kraftige skritt skal bli innsnevret, og hans eget råd styrte ham;
7Hans öflugu skref verða stutt, og ráðagjörð sjálfs hans steypir honum,
8for han kommer inn i et garn med sine føtter, og han vandrer på et nett.
8því að hann rekst í netið með fætur sína, og hann gengur í möskvunum.
9En snare griper om hans hæl, et rep tar fatt i ham.
9Möskvi festist um hæl hans, lykkjan herðist að honum.
10Skjult i jorden er det garn han fanges i, og fellen ligger på hans vei.
10Snaran liggur falin á jörðinni, og gildran liggur fyrir honum á stígnum.
11Redsler forferder ham rundt om og jager ham hvor han setter sin fot.
11Skelfingar hræða hann allt um kring og hrekja hann áfram, hvar sem hann gengur.
12Av sult blir hans kraft fortært, og ulykke står ferdig ved hans side.
12Ógæfu hans tekur að svengja, og glötunin bíður búin eftir falli hans.
13Hans hud fortæres stykke for stykke, dødens førstefødte* fortærer hans lemmer. / {* d.e. sykdom som volder døden.}
13Hún tærir húð hans, og frumburður dauðans etur limu hans.
14Han rives bort fra sitt telt, som han setter sin lit til, og du lar ham dra avsted til redslenes konge.
14Hann er hrifinn burt úr tjaldi sínu, er hann treysti á, og það lætur hann ganga til konungs skelfinganna.
15Folk som ikke hører ham til, bor i hans telt; det strøes svovel over hans bosted.
15Í tjaldi hans býr það, sem eigi er hans, brennisteini er stráð yfir bústað hans.
16Nedentil tørkes hans røtter bort, og oventil visner hans grener.
16Að neðan þorna rætur hans, að ofan visna greinar hans.
17Hans minne er blitt borte i landet, og hans navn nevnes ikke mere ute på marken.
17Minning hans hverfur af jörðunni, og nafn hans er ekki nefnt á völlunum.
18Han støtes fra lys ut i mørke, han jages bort fra jorderike.
18Menn hrinda honum frá ljósinu út í myrkrið og reka hann burt af jarðríki.
19Han har ikke barn og ikke efterkommere blandt sitt folk, og det finnes ingen i hans boliger som har sloppet unda.
19Hann mun hvorki eiga börn né buru meðal þjóðar sinnar, og enginn, sem undan hefir komist, er í híbýlum hans.
20Over hans dag* forferdes de som bor i Vesten, og de som bor i Østen, gripes av redsel. / {* d.e. hans undergangs dag.}
20Yfir skapadægri hans skelfast eftirkomendurnir, og hrylling grípur þá, er fyrr voru uppi.Já, svo fer um bústaði hins rangláta og svo um samastað þess manns, sem eigi þekkir Guð.
21Just således går det med den urettferdiges boliger, og således med hjemmet til den som ikke kjenner Gud.
21Já, svo fer um bústaði hins rangláta og svo um samastað þess manns, sem eigi þekkir Guð.