1Da tok Job til orde og sa:
1Þá svaraði Job og sagði:
2Hvor lenge vil I bedrøve min sjel og knuse mig med ord?
2Hversu lengi ætlið þér að angra sál mína og mylja mig sundur með orðum?
3Det er nu tiende gang I håner mig og ikke skammer eder ved å krenke mig.
3Þér hafið þegar smánað mig tíu sinnum, þér skammist yðar ekki fyrir að misþyrma mér.
4Har jeg virkelig faret vill, da blir min villfarelse min egen sak.
4Og hafi mér í raun og veru orðið á, þá varðar það mig einan.
5Vil I virkelig ophøie eder over mig og vise mig at min vanære har rammet mig med rette?
5Ef þér í raun og veru ætlið að hrokast upp yfir mig, þá sannið mér svívirðing mína.
6Så vit da at Gud har gjort mig urett og satt sitt garn omkring mig!
6Kannist þó við, að Guð hafi hallað rétti mínum og umkringt mig með neti sínu.
7Se, jeg roper: Vold! - men jeg får intet svar; jeg skriker om hjelp, men det er ingen rett å få.
7Sjá, ég kalla: Ofbeldi! og fæ ekkert svar, ég kalla á hjálp, en engan rétt er að fá.
8Min vei har han stengt, så jeg ikke kommer frem, og over mine stier legger han mørke.
8Guð hefir girt fyrir veg minn, svo að ég kemst ekki áfram, og stigu mína hylur hann myrkri.
9Min ære har han avklædd mig og tatt bort kronen fra mitt hode.
9Heiðri mínum hefir hann afklætt mig og tekið kórónuna af höfði mér.
10Han bryter mig ned på alle kanter, så jeg går til grunne, og han rykker op mitt håp som et tre.
10Hann brýtur mig niður á allar hliðar, svo að ég fari burt, og slítur upp von mína eins og tré.
11Han lar sin vrede brenne mot mig og akter mig som sin fiende.
11Hann lætur reiði sína bálast gegn mér og telur mig óvin sinn.
12Hans hærflokker kommer alle sammen og rydder sig vei mot mig, og de leirer sig rundt om mitt telt.
12Skarar hans koma allir saman og leggja braut sína gegn mér og setja herbúðir sínar kringum tjald mitt.
13Mine brødre har han drevet langt bort fra mig, og mine kjenninger er blitt aldeles fremmede for mig.
13Bræður mína hefir hann gjört mér fráhverfa, og vinir mínir vilja eigi framar við mér líta.
14Mine nærmeste holder sig borte, og mine kjente har glemt mig.
14Skyldmenni mín láta ekki sjá sig, og kunningjar mínir hafa gleymt mér.
15Mine husfolk og mine tjenestepiker akter mig for en fremmed; jeg er en utlending i deres øine.
15Skjólstæðingar húss míns og þernur mínar álíta mig aðkomumann, og ég er orðinn útlendingur í augum þeirra.
16Kaller jeg på min tjener, så svarer han ikke; med egen munn må jeg bønnfalle ham.
16Kalli ég á þjón minn, svarar hann ekki, ég verð að sárbæna hann með munni mínum.
17Min ånde er motbydelig for min hustru, og min vonde lukt for min mors sønner.
17Andi minn er konu minni framandlegur, og bræður mínir forðast mig.
18Endog barn forakter mig; vil jeg reise mig, så taler de mot mig.
18Jafnvel börnin fyrirlíta mig, standi ég upp, spotta þau mig.
19Alle mine nærmeste venner avskyr mig, og de jeg elsket, har vendt sig mot mig.
19Alla mína alúðarvini stuggar við mér, og þeir sem ég elskaði, hafa snúist á móti mér.
20Mine ben trenger ut gjennem min hud og mitt kjøtt, og bare tannhinnen er ennu urørt på mig.
20Bein mín límast við hörund mitt og hold, og ég hefi sloppið með tannholdið eitt.
21Forbarm eder, forbarm eder over mig, I mine venner! For Guds hånd har rørt ved mig.
21Aumkið mig, aumkið mig, vinir mínir, því að hönd Guðs hefir lostið mig.
22Hvorfor forfølger I mig likesom Gud og blir ikke mette av mitt kjøtt?
22Hví ofsækið þér mig eins og Guð og verðið eigi saddir á holdi mínu?
23Men gid mine ord måtte bli opskrevet! Gid de måtte bli optegnet i en bok,
23Ó að orð mín væru skrifuð upp, ó að þau væru skráð í bók
24ja, med jerngriffel og bly for evig bli hugget inn i sten!
24með járnstíl og blýi, að eilífu höggvin í klett!
25Men jeg - jeg vet min gjenløser lever, og som den siste skal han stå frem på støvet.
25Ég veit, að lausnari minn lifir, og hann mun síðastur ganga fram á foldu.
26Og efterat denne min hud er blitt ødelagt, skal jeg ut fra mitt kjød skue Gud,
26Og eftir að þessi húð mín er sundurtætt og allt hold er af mér, mun ég líta Guð.
27han som jeg skal skue, mig til gode, han som mine øine skal se og ikke nogen fremmed - mine nyrer tæres bort i mitt liv*. / {* av lengsel herefter, 2KO 5, 2.}
27Ég mun líta hann mér til góðs, já, augu mín sjá hann, og það eigi sem andstæðing, _ hjartað brennur af þrá í brjósti mér!
28Når I sier: Hvor vi skal forfølge ham! - I har jo funnet skylden hos mig -
28Þegar þér segið: ,,Vér skulum ofsækja hann, rót ógæfunnar er hjá honum sjálfum að finna!``þá hræðist ógn sverðsins, því að sverðið er refsing syndar. Þá munuð þér komast að raun um, að til er dómur.
29så frykt for sverdet! For vrede er en synd som er hjemfalt til sverd. Dette sier jeg forat I skal tenke på at det kommer en dom.
29þá hræðist ógn sverðsins, því að sverðið er refsing syndar. Þá munuð þér komast að raun um, að til er dómur.