Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

John

7

1Y PASADAS estas cosas andaba Jesús en Galilea: que no quería andar en Judea, porque los Judíos procuraban matarle.
1Eftir þetta fór Jesús um Galíleu. Hann vildi ekki fara um Júdeu, sökum þess að Gyðingar sátu um líf hans.
2Y estaba cerca la fiesta de los Judíos, la de los tabernáculos.
2Nú fór að hátíð Gyðinga, laufskálahátíðin.
3Y dijéronle sus hermanos: Pásate de aquí, y vete á Judea, para que también tus discípulos vean las obras que haces.
3Þá sögðu bræður hans við hann: ,,Flyt þig héðan og farðu til Júdeu, til þess að lærisveinar þínir sjái líka verkin þín, sem þú gjörir.
4Que ninguno que procura ser claro, hace algo en oculto. Si estas cosas haces, manifiéstate al mundo.
4Því enginn starfar í leynum, ef hann vill verða alkunnur. Fyrst þú vinnur slík verk, þá opinbera sjálfan þig heiminum.``
5Porque ni aun sus hermanos creían en él.
5Því jafnvel bræður hans trúðu ekki á hann.
6Díceles entonces Jesús: Mi tiempo aun no ha venido; mas vuestro tiempo siempre está presto.
6Jesús sagði við þá: ,,Minn tími er ekki enn kominn, en yður hentar allur tími.
7No puede el mundo aborreceros á vosotros; mas á mí me aborrece, porque yo doy testimonio de él, que sus obras son malas.
7Heimurinn getur ekki hatað yður. Mig hatar hann, af því ég vitna um hann, að verk hans eru vond.
8Vosotros subid á esta fiesta; yo no subo aún á esta fiesta, porque mi tiempo aun no es cumplido.
8Þér skuluð fara upp eftir á hátíðina. Ég fer ekki til þessarar hátíðar, því minn tími er ekki enn kominn.``
9Y habiéndoles dicho esto, quedóse en Galilea.
9Þetta sagði hann þeim og var kyrr í Galíleu.
10Mas como sus hermanos hubieron subido, entonces él también subió á la fiesta, no manifiestamente, sino como en secreto.
10Þegar bræður hans voru farnir upp eftir til hátíðarinnar, fór hann samt líka upp eftir, ekki svo menn vissu, heldur nánast á laun.
11Y buscábanle los Judíos en la fiesta, y decían: ¿Dónde está aquél?
11Gyðingar voru að leita að honum á hátíðinni og spurðu, hvar hann væri.
12Y había grande murmullo de él entre la gente: porque unos decían: Bueno es; y otros decían: No, antes engaña á las gentes.
12Manna á meðal var margt um hann talað. Sumir sögðu: ,,Hann er góður,`` en aðrir sögðu: ,,Nei, hann leiðir fjöldann í villu.``
13Mas ninguno hablaba abiertamente de él, por miedo de los Judíos.
13Þó talaði enginn opinskátt um hann af ótta við Gyðinga.
14Y al medio de la fiesta subió Jesús al templo, y enseñaba.
14Er hátíðin var þegar hálfnuð, fór Jesús upp í helgidóminn og tók að kenna.
15y maravillábanse los Judíos, diciendo: ¿Cómo sabe éste letras, no habiendo aprendido?
15Gyðingar urðu forviða og sögðu: ,,Hvernig hefur þessi maður orðið lærður og hefur þó ekki fræðslu notið?``
16Respondióles Jesús, y dijo: Mi doctrina no es mía, sino de aquél que me envió.
16Jesús svaraði þeim: ,,Kenning mín er ekki mín, heldur hans, er sendi mig.
17El que quisiere hacer su voluntad, conocerá de la doctrina si viene de Dios, ó si yo hablo de mí mismo.
17Sá sem vill gjöra vilja hans, mun komast að raun um, hvort kenningin er frá Guði eða ég tala af sjálfum mér.
18El que habla de sí mismo, su propia gloria busca; mas el que busca la gloria del que le envió, éste es verdadero, y no hay en él injusticia.
18Sá sem talar af sjálfum sér, leitar eigin heiðurs, en sá sem leitar heiðurs þess, er sendi hann, er sannorður og í honum ekkert ranglæti.
19¿No os dió Moisés la ley, y ninguno de vosotros hace la ley? ¿Por qué me procuráis matar?
19Gaf Móse yður ekki lögmálið? Samt heldur enginn yðar lögmálið. Hví sitjið þér um líf mitt?``
20Respondió la gente, y dijo: Demonio tienes: ¿quién te procura matar?
20Fólkið ansaði: ,,Þú ert haldinn illum anda. Hver situr um líf þitt?``
21Jesús respondió, y díjoles: Una obra hice, y todos os maravilláis.
21Jesús svaraði þeim: ,,Eitt verk gjörði ég, og þér undrist það allir.
22Cierto, Moisés os dió la circuncisión (no porque sea de Moisés, mas de los padres); y en sábado circuncidáis al hombre.
22Móse gaf yður umskurnina _ hún er að vísu ekki frá Móse, heldur feðrunum _ og þér umskerið mann jafnvel á hvíldardegi.
23Si recibe el hombre la circuncisión en sábado, para que la ley de Moisés no sea quebrantada, ¿os enojáis conmigo porque en sábado hice sano todo un hombre?
23Fyrst maður er umskorinn á hvíldardegi, til þess að lögmál Móse verði ekki brotið, hví reiðist þér mér, að ég gjörði manninn allan heilan á hvíldardegi?
24No juzguéis según lo que parece, mas juzgad justo juicio.
24Dæmið ekki eftir útliti, dæmið réttlátan dóm.``
25Decían entonces unos de los de Jerusalem: ¿No es éste al que buscan para matarlo?
25Þá sögðu nokkrir Jerúsalembúar: ,,Er þetta ekki sá, sem þeir sitja um að lífláta?
26Y he aquí, habla públicamente, y no le dicen nada; ¿si habrán entendido verdaderamente los príncipes, que éste es el Cristo?
26Og nú er hann að tala á almannafæri, og þeir segja ekkert við hann. Skyldu nú höfðingjarnir hafa komist að raun um, að hann sé Kristur?
27Mas éste, sabemos de dónde es: y cuando viniere el Cristo, nadie sabrá de dónde sea.
27Nei, vér vitum, hvaðan þessi maður er. Þegar Kristur kemur, veit enginn, hvaðan hann er.``
28Entonces clamaba Jesús en el templo, enseñando y diciendo: Y á mí me conocéis, y sabéis de dónde soy: y no he venido de mí mismo; mas el que me envió es verdadero, al cual vosotros no conocéis.
28Jesús var að kenna í helgidóminum, og nú kallaði hann: ,,Bæði þekkið þér mig og vitið hvaðan ég er. Þó er ég ekki kominn af sjálfum mér. En sá er sannur, sem sendi mig, og hann þekkið þér ekki.
29Yo le conozco, porque de él soy, y él me envió.
29Ég þekki hann, því ég er frá honum og hann sendi mig.``
30Entonces procuraban prenderle; mas ninguno puso en él mano, porque aun no había venido su hora.
30Nú ætluðu þeir að grípa hann, en enginn lagði hendur á hann, því stund hans var enn ekki komin.
31Y muchos del pueblo creyeron en él, y decían: El Cristo, cuando viniere, ¿hará más señales que las que éste hace?
31En af alþýðu manna tóku margir að trúa á hann og sögðu: ,,Mun Kristur gjöra fleiri tákn, þegar hann kemur, en þessi maður hefur gjört?``
32Los Fariseos oyeron á la gente que murmuraba de él estas cosas; y los príncipes de los sacerdotes y los Fariseos enviaron servidores que le prendiesen.
32Farísear heyrðu, að fólk var að skrafa þetta um hann, og æðstu prestar og farísear sendu þjóna að taka hann höndum.
33Y Jesús dijo: Aun un poco de tiempo estaré con vosotros, é iré al que me envió.
33Þá sagði Jesús: ,,Enn verð ég hjá yður skamma stund, og þá fer ég aftur til þess, sem sendi mig.
34Me buscaréis, y no me hallaréis; y donde yo estaré, vosotros no podréis venir.
34Þér munuð leita mín og eigi finna. Þér getið ekki komist þangað sem ég er.``
35Entonces los Judíos dijeron entre sí: ¿A dónde se ha de ir éste que no le hallemos? ¿Se ha de ir á los esparcidos entre los Griegos, y á enseñar á los Griegos?
35Þá sögðu Gyðingar sín á milli: ,,Hvert skyldi hann ætla að fara, svo að vér finnum hann ekki? Hann ætlar þó ekki að fara til Gyðinga, sem dreifðir eru meðal Grikkja og kenna Grikkjum?
36¿Qué dicho es éste que dijo: Me buscaréis, y no me hallaréis; y donde yo estaré, vosotros no podréis venir?
36Hvað var hann að segja: ,Þér munuð leita mín og eigi finna, og þér getið ekki komist þangað sem ég er`?``
37Mas en el postrer día grande de la fiesta, Jesús se ponía en pie y clamaba, diciendo: Si alguno tiene sed, venga á mí y beba.
37Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: ,,Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki.
38El que cree en mí, como dice la Escritura, ríos de agua viva correrán de su vientre.
38Sá sem trúir á mig, _ frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir.``
39(Y esto dijo del Espíritu que habían de recibir los que creyesen en él: pues aun no había venido el Espíritu Santo; porque Jesús no estaba aún glorificado.)
39Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn.
40Entonces algunos de la multitud, oyendo este dicho, decían: Verdaderamente éste es el profeta.
40Þá sögðu nokkrir úr mannfjöldanum, sem hlýddu á þessi orð: ,,Þessi er sannarlega spámaðurinn.``
41Otros decían: Este es el Cristo. Algunos empero decían: ¿De Galilea ha de venir el Cristo?
41Aðrir mæltu: ,,Hann er Kristur.`` En sumir sögðu: ,,Mundi Kristur þá koma frá Galíleu?
42¿No dice la Escritura, que de la simiente de David, y de la aldea de Bethlehem, de donde era David, vendrá el Cristo?
42Hefur ekki ritningin sagt, að Kristur komi af kyni Davíðs og frá Betlehem, þorpinu þar sem Davíð var?``
43Así que había disensión entre la gente acerca de él.
43Þannig greindi menn á um hann.
44Y algunos de ellos querían prenderle; mas ninguno echó sobre él manos.
44Nokkrir þeirra vildu grípa hann, en þó lagði enginn hendur á hann.
45Y los ministriles vinieron á los principales sacerdotes y á los Fariseos; y ellos les dijeron: ¿Por qué no le trajisteis?
45Nú komu þjónarnir til æðstu prestanna og faríseanna, sem sögðu við þá: ,,Hvers vegna komuð þér ekki með hann?``
46Los ministriles respondieron: Nunca ha hablado hombre así como este hombre.
46Þjónarnir svöruðu: ,,Aldrei hefur nokkur maður talað þannig.``
47Entonces los Fariseos les respondieron: ¿Estáis también vosotros engañados?
47Þá sögðu farísearnir: ,,Létuð þér þá einnig leiðast afvega?
48¿Ha creído en él alguno de los príncipes, ó de los Fariseos?
48Ætli nokkur af höfðingjunum hafi farið að trúa á hann, eða þá af faríseum?
49Mas estos comunales que no saben la ley, malditos son.
49Þessi almúgi, sem veit ekkert í lögmálinu, hann er bölvaður!``
50Díceles Nicodemo (el que vino á él de noche, el cual era uno de ellos):
50Nikódemus, sem kom til hans fyrrum og var einn af þeim, segir við þá:
51¿Juzga nuestra ley á hombre, si primero no oyere de él, y entendiere lo que ha hecho?
51,,Mundi lögmál vort dæma mann, nema hann sé yfirheyrður áður og að því komist, hvað hann hefur aðhafst?``
52Respondieron y dijéronle: ¿Eres tú también Galileo? Escudriña y ve que de Galilea nunca se levantó profeta.
52Þeir svöruðu honum: ,,Ert þú nú líka frá Galíleu? Gáðu að og sjáðu, að enginn spámaður kemur úr Galíleu.``[Nú fór hver heim til sín.
53Y fuése cada uno á su casa.
53[Nú fór hver heim til sín.